Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Handbók um ómerktar undankomuleiðir Anton Helgi Jónsson Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Þessi níunda ljóðabók Antons Helga er ljóðsaga þar sem undirliggjandi atburðarás minnir á dramatíska óperu sem þó er ekki laus við að vera fyndin. Sagan lýsir annasömum degi hjá ónefndri persónu sem bregst við margvíslegu áreiti umhverfisins með því að ferðast til annarra staða og stunda. Snjöll, kímin og harmræn ljóð um ævintýri hversdagsins.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU