Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Er nokkur í Kórónafötum hér inni? / Sendisveinninn er einmana / Róbinson Krúsó snýr aftur Einar Már Guđmundsson Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Fyrstu ţrjár ljóđabćkur Einars Más Guđmundssonar komu út 1980 og 1981 og vöktu geysimikla athygli. Tónninn var nýstárlegur, yrkisefnin óvenjuleg, skáldinu mikiđ niđri fyrir. Hér eru ţessar sögufrćgu bćkur ţrjár saman í einni, í tilefni ţess ađ liđnir eru fjórir áratugir síđan skáldiđ Einar ţusti fram á sjónarsviđiđ – og ljóđin eru enn fersk, fyndin og forvitnileg.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU