Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Allt í plati Sigrún Eldjárn Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Það voru mikil tíðindi þegar Allt í plati kom fyrst út árið 1980 og fram steig nýr og spennandi höfundur með glænýja blöndu af textabók og teiknimyndasögu. Núna þekkja allir bókaormar bækur Sigrúnar Eldjárn en fyrsta bókin hennar, sagan um vinina Eyvind og Höllu, hugsanablöðrur og krókófíla, höfðar eins vel til barna nú og þá – enda hugmyndaflugið í hæstu hæðum og allt er í plati!


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU