Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Týnda barniđ Sigrún Elíasdóttir Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Húgó og Alex ćtla sér ađ finna voriđ ţótt stundum gangi allt á afturfótunum. Nú eru ţau á nýjum slóđum og kynnast međal annars gömlum karli međ unglingaveiki, risaskordýrum og dularfullri konu sem býr yfir leyndarmáli úr fortíđ Húgós. Ţessi bráđfyndna fantasía fyrir 8–12 ára lesendur er framhald bókarinnar Leitin ađ vorinu sem kom út í fyrra.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU