Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Hetja Björk Jakobsdóttir Forlagið - JPV útgáfa

LÝSING:
Hetja og Björg eru bestu vinkonur og vilja helst alltaf vera saman. Þess vegna verður Hetja skelfingu lostin þegar svarta hyldýpið flytur hana á brott – og Björg gráti nær þegar hún finnur vinkonu sína hvergi í haganum. Hetja er fyrsta bók leikkonunnar og hestakonunnar Bjarkar Jakobsdóttur, æsispennandi saga um vináttu stúlku og hryssu og baráttu þeirra fyrir að finna hvor aðra aftur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU