Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Kalli breytist í grameđlu Sam Copeland Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Kalli McGuffin er ofurvenjulegur strákur međ óvenjulega krafta: Ţegar hann verđur kvíđinn breytist hann í dýr – sem kemur honum í alls konar klípur. En sem betur fer á Kalli ráđsnjalla vini sem reynast honum vel. Ţetta er sjálfstćtt framhald sögunnar Kalli breytist í kjúkling sem fékk krakka á aldrinum 6–10 ára til ađ grenja úr hlátri í fyrra.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU