Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Artemis Fowl Eoin Colfer Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Artemis Fowl er afburđagreindur og bráđsnjall tólf ára glćpamađur. Hann rćnir Holly Short til ađ komast yfir gullsjóđ álfanna en hún er bara ekki sátt viđ ađ láta rćna sér. Og álfarnir eiga alls konar vopn og grćjur og eru sannarlega engin lömb ađ leika sér viđ. Fyrsta bókin í hinum geysivinsćla flokki um Artemis Fowl.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU