Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk HUNDMANN – Taumlaus Dav Pilkey Bókafélagiđ

LÝSING:
Bćkurnar um HUNDMANN hafa slegiđ í gegn um allan heim og hafa selst í tugum milljóna eintaka. Dav Pilkey, sem einnig samdi bćkurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum. Húrrandi grín og vitleysisgangur, en oft ansi gott og ristir dýpra en viđ fyrstu sýn. Ţetta er bók sem krakkar elska ađ lesa aftur og aftur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU