Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabćkur Danskvćđi um söngfugla og slöngur Suzanne Collins Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Tíundu Hungurleikarnir eru ađ hefjast í Panem. Hinn átján ára Kóríolanus Snow býr sig undir hlutverk sem getur gjörbreytt framtíđ hans. Hann hefur fengiđ ţađ niđurlćgjandi verkefni ađ leiđsegja stúlkunni úr tólfta umdćmi. En örlög ţeirra eru samtvinnuđ og inni á leikvanginum verđur barist til síđasta blóđdropa. Hér er forsaga metsölubókanna um Hungurleikana sögđ.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU