Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Gata mćđranna Kristín Marja Baldursdóttir Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Marín er á leiđ út í lífiđ eftir stúdentspróf, óviss um nćstu skref. Leit ađ leiguherbergi leiđir hana hús úr húsi, frá einni konu til annarrar, og allar eiga ţćr sögur og drauma. Gata mćđranna gerist á sjöunda áratugnum og hlutverk kynjanna eru skýr; heima í götunni ráđa konurnar ríkjum. Hárbeittur húmor og innsći í grípandi sögu um leyndarmál og ósögđ orđ, ástleysi og ást.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU