Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Aprílsólarkuldi Elísabet Jökulsdóttir Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Ţegar Elísabet Jökulsdóttir býđur lesendum í innra ferđalag gildir miđinn alla leiđ. Hér er lýst föđurmissi Védísar, skólastúlku sem er einstćđ móđir; ástinni sem kemur nćstum jafn óvćnt og ferlinu inn í sjúkdóm, öllu í einni augnablikseilífđ. Reykjavík fćr á sig sérstakan blć međ lýsingum í ekta Elísabetarstíl sem hér er djúptćr, litađur flćđi og frelsi ljóđsins – hvergi skortir skarpskyggni né húmor.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU