Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Uppskriftabók föður míns Jacky Durand Forlagið - JPV útgáfa

LÝSING:
Julien elst upp á litlu veitingahúsi í franskri sveit. Töfraheimur eldhússins heillar hann og hann þráir ekkert heitar en að feta í fótspor listakokksins pabba síns. En faðirinn, sem burðast með sára reynslu úr fortíðinni, hefur aðrar og háleitari hugmyndir um framtíð sonarins. Ljúfsár og hjartnæm þroskasaga full af unaðslegri matargerð.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU