Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Blekkingaleikur Kristina Ohlsson Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Martin Benner lögmađur býr í Stokkhólmi og gengur flest í haginn. En ţegar hann kaupir hlut látins vinar síns í antíkverslun í New York fara óţćgilegir atburđir ađ gerast í kringum hann og fólk hverfur – dularfullur félagsskapur virđist vera á hćlum hans og vilja honum illt. Svöl og harđsođin spennusaga, uppfull af snjöllum ráđgátum og villandi vísbendingum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU