LÝSING:
Fyrir Engla Hammúrabís hlaut Seeck Finnsku glæpasagnaverðlaunin. Hér vinna Annika Lehto og Daniel Kuisma aftur saman og nú við að rekja slóð finnska diplómatans Westerlunds. Brátt uppgötva þau að sannleikurinn er enn hræðilegri en nokkurn hefði grunað. |