Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Gegnum vötn, gegnum eld Christian Unge Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Tekla er ungur og eldklár lćknir á bráđadeild – en hún á sér leyndarmál. Ţegar stórbruni verđur í háhýsi í borginni bjargar hún lífi manns sem enginn veit hver er. Grunsemdir vakna um hryđjuverk og lögreglan vaktar rćnulausan sjúklinginn. Er hann hugsanlega mađur sem Tekla ţekkir? Fantagóđ spennusaga, sú fyrsta um bráđalćkninn Teklu Berg í Stokkhólmi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU