Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Viđ skjótum títuprjónum Hallgrímur Helgason Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Hallgrímur Helgason kann ţá list ađ hrćra upp í fólki, brýna ţađ, um leiđ og hann bendir á mótsagnirnar, tvöfeldnina og tilgangsleysiđ allt í kringum okkur. Ljóđabálkurinn er ortur á árunum 2016–2020 og talar beint inn í samtímann. Púlsinn er tekinn á líđan ţjóđar sem hrósar sínu lífshappi en útvistar erfiđum málum međ lćktakkanum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU