Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Guðrúnarkviða Eyrún Ósk Jónsdóttir Bjartur

LÝSING:
Þú ert stödd í jarðarför.
Þinni eigin jarðarför og ritningarlestur er að hefjast.

Ljóðsaga um konu sem rankar við sér í kistu í eigin jarðarför. Í huga hennar koma svipleiftur úr liðinni ævi, en kirkjugestir fá líka orðið í þessari frumlegu kviðu eftir verðlaunaskáldið Eyrúnu Ósk Jónsdóttur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU