Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Vatnaleiđin Óskar Árni Óskarsson Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Áriđ 2009 dvaldi Óskar Árni Óskarsson um sex mánađa skeiđ sem gestalistamađur í Vatnasafninu í Stykkishólmi. Hann hélt dagbók flesta daga sem hér birtist nú á prenti í endurskođađri útgáfu. Bókin hefur ađ geyma lýsingar á ţví sem fyrir augu bar ţessa mánuđi, hugleiđingar og ljóđ og ljósmyndir sem Einar Falur Ingólfsson tók á vordögum 2018.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU