Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Bubbi Morthens – ferillinn í fjörutíu ár Árni Matthíasson Forlagið - JPV útgáfa

LÝSING:
Bubbi Morthens hefur verið þjóðargersemi frá því hann kvaddi sér hljóðs með Ísbjarnarblús árið 1980 og markaði þar með nýtt upphaf í íslenskri dægurtónlist. Árni Matthíasson rekur hér ævintýralegan tónlistarferil hans og byggir á samtímaheimildum og viðtölum við fjölda fólks – þar á meðal Bubba sjálfan. Sagan er sögð í beinskeyttum texta og aragrúa ljósmynda.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU