Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Þetta voru bestu ár ævi minnar, enda man ég ekkert eftir þeim Jón Kalman Stefánsson Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
„Afhverju þessi sóun á pappír?“
Þannig hljómaði niðurlagið á fyrstu gagnrýninni sem ég fékk á ljóðabókina mína, skrifar höfundur í eftirmála þessa ljóðasafns sem hefur að geyma ljóðabækur hans þrjár; Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993) auk nokkurra áður óbirtra ljóða.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU