Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Lygalíf fullorđinna Elena Ferrante Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Ţroskasaga unglingsstúlku sem lendir í sársaukafullri eldskírn á leiđ sinni inn í heim fullorđinna. Fyrsta skáldsaga Elenu Ferrante síđan Napólí-fjórleikurinn sló í gegn. Bókin hefur hlotiđ frábćra dóma, hér heima og um veröld víđa.
„[Ferrante] er mikill rithöfundur en hún er lesendavćn og höfđar til stórs hóps. Ţetta eru alvöru bókmenntir.“– SDM, Kiljunni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU