Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Ættarfylgjan Nina Wähä Bjartur

LÝSING:
Fjölskrúðug ættarsaga um Toimi-fjölskylduna, skrifuð af sprúðlandi frásagnargleði en tekst um leið á við dýpri spurningar um innra líf, svo að sorg og gleði vega salt í áhrifamikilli sögu.
Ættarfylgjan sló rækilega í gegn árið 2019, og var tilnefnd til allra helstu bókmenntaverðlauna Svía.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU