Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk 107 Reykjavík
Skemmtisaga fyrir lengra komna
Auður Jónsdóttir
Birna Anna Björnsdóttir
Bjartur

LÝSING:
Þegar Stefanía Brown-Huntington skilur við breska jarlinn og flytur aftur til Íslands ríður á miklu að vinkvennaklíku Hallgerðar takist að ná henni til sín.
Ærslafengin atburðarás um reykvíska samtíð þar sem raunverulegar persónur sem ímyndaðar mæta til leiks í fyndinni og hárbeittri háðsádeilu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU