LÝSING:
Skemmtileg og áhrifamikil skáldsaga um hálft ár í lífi fjölskyldu, þar sem allir sjö hugarheimar hennar fá rödd. Þannig fléttast saman innra líf og ytri atburðir í marglaga og minnisstæðri sögu.
Yrsa Þöll Gylfadóttir vakti mikla athygli fyrir síðustu skáldsögu sína, Móðurlífið, blönduð tækni.
|