Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Strendingar
fjölskyldulíf í sjö töktum
Yrsa Ţöll Gylfadóttir Bjartur

LÝSING:
Skemmtileg og áhrifamikil skáldsaga um hálft ár í lífi fjölskyldu, ţar sem allir sjö hugarheimar hennar fá rödd. Ţannig fléttast saman innra líf og ytri atburđir í marglaga og minnisstćđri sögu.
Yrsa Ţöll Gylfadóttir vakti mikla athygli fyrir síđustu skáldsögu sína, Móđurlífiđ, blönduđ tćkni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU