Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Syngdu međ Láru og Ljónsa Birgitta Haukdal Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Falleg bók međ tónspilara sem inniheldur fjölbreytt lög sungin af Birgittu Haukdal. Lögin henta hvort sem er í fjörugu ferđalagi eđa á rólegum stundum fyrir háttinn. Krakkar geta bćđi hlustađ á lögin međ söng Birgittu og spreytt sig á ađ syngja ţau sjálf međ undirspili. Bókin er skreytt litríkum og fallegum myndum sem gaman er ađ skođa.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU