Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Guđjón Samúelsson húsameistari Pétur H. Ármannsson Hiđ íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
Guđjón Samúelsson (1887-1950) arkitekt og húsameistari ríkisins frá 1920 til dauđadags, teiknađi margar af ţekktustu byggingum landsins. Í ţessari bók skođar höfundurinn, Pétur H. Ármannson, verk og hugmyndir Guđjóns út frá sérstöđu hans sem háskólamenntađs arkitekts sem var mótađur af straumum og stefnum í norrćnni og evrópskri byggingarlist. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda og teikninga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU