Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Öll meğ tölu Kristin Roskifte Forlagiğ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Í şessari skemmtilegu bók er fariğ á handahlaupum yfir tölurnar frá 0 til 7.500.000.000. Á hverri síğu eru ævintıralegar myndir şar sem hægt er ağ telja börn og fullorğna, fylgja şeim eftir og sjá hvernig líf şeirra fléttast saman. Skarpskyggnir lesendur munu líka finna şar ımis leyndamál. Öll meğ tölu hlaut Barna- og unglingabókmenntaverğlaun Norğurlandaráğs 2019.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU