Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Gunnhildur og Glói Guđrún Helgadóttir Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Suma daga finnst Gunnhildi allt ljótt og leiđinlegt. En einn slíkan dag hittir hún Glóa álfastrák á leikskólalóđinni, hann leggur geislastein í lófa hennar og sýnir henni heiminn í nýju ljósi. Sagan af Gunnhildi og Glóa kom fyrst út áriđ 1985 og heillađi unga sem aldna. Hér er ţessi sígilda saga Guđrúnar Helgadóttur loksins komin út ađ nýju.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU