Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Yfir bćnum heima Kristín Steinsdóttir Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Ţađ er vor í litlum bć viđ sjóinn. Atvinna er stopul og lífiđ basl. En skyndilega breytist allt. Götur fyllast af hermönnum, braggar rísa og dansinn dunar. Ţađ er komiđ stríđ og yfir vofir ógnin: Flugvélar óvinanna. Hér segir frá ţremur mćđgum og fólkinu ţeirra í ólgusjó hernámsáranna; umróti, ást og lífsháska sem markar djúp spor. Viđburđarík og heillandi skáldsaga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU