Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Þagnarmúr Arnaldur Indriðason Forlagið - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Í kjallara í Reykjavík finnast hrottaleg leyndarmál múruð inn í vegg. Konráð er löngu hættur í lögreglunni en stöðugt með hugann við illvirki fortíðar og ákafi hans vekur spurningar: Hvers vegna sagði hann ósatt um atburði dagsins þegar faðir hans var myrtur? Hverju hefur hann þagað yfir öll þessi ár? Spennandi og átakanleg saga um ofbeldi, varnarleysi og þungbæra þögn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU