Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Atómstöđin Halldór Laxness Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Atómstöđin er ein af umdeildustu skáldsögum Halldórs Laxness. Í henni segir frá norđanstúlkunni Uglu sem kemur í höfuđstađinn til ađ lćra á orgel en ţar mćta henni tveir ólíkir heimar og ólík lífsgildi takast á. Ţroskasaga Uglu er um leiđ beitt ţjóđarsaga; róttćk, kímin og heimspekileg. Útgáfan er međ nútímastafsetningu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU