Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Tregasteinn Arnaldur Indriđason Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Kona er myrt á heimili sínu en nokkru áđur hafđi hún beđiđ Konráđ, fyrrverandi lögreglumann, ađ finna fyrir sig barn sem hún fćddi fyrir nćstum hálfri öld og lét strax frá sér. Hann neitađi bón hennar en einsetur sér nú ađ bćta fyrir ţađ. Áhrifamikil og snjöll glćpasaga um skömm og örvćntingu, ákafa eftirsjá og langvarandi bergmál illra verka.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU