LÝSING:
Í ţessari bók er fjallađ međ skýrum og greinargóđum hćtti um nokkur grundvallarhugtök nútímastjórnmála. Markmiđiđ er ađ öđlast betri skilning á hinum pólitíska veruleika međ hjálp hugtaka og kenninga stjórnmálafrćđinnar. Bókin er skrifuđ međ almenna lesendur í huga, ekki síst ungt fólk og nemendur. Fyrir áhugafólk um stjórnmál og ţjóđfélagsumrćđu er bókin hvalreki. |