Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Stjórnmál Birgir Hermannsson Hiđ íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
Í ţessari bók er fjallađ međ skýrum og greinargóđum hćtti um nokkur grundvallarhugtök nútímastjórnmála. Markmiđiđ er ađ öđlast betri skilning á hinum pólitíska veruleika međ hjálp hugtaka og kenninga stjórnmálafrćđinnar. Bókin er skrifuđ međ almenna lesendur í huga, ekki síst ungt fólk og nemendur. Fyrir áhugafólk um stjórnmál og ţjóđfélagsumrćđu er bókin hvalreki.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU