Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Dóttir – leiđ mín til tveggja heimsmeistaratitla Katrín Tanja Davíđsdóttir
Rory McKiernan
Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Katrín Tanja, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, rekur hér leiđ sína til hćstu tinda. Í CrossFit fékk hún útrás fyrir óstöđvandi orku og baráttulöngun, tókst á viđ sigra og ósigra og náđi á toppinn međ ţví ađ ţjálfa líkamann ađ ţolmörkum. Bók sem veitir sýn á eina fremstu íţróttakonu heims og ţađ sem hún hefur gert til ađ ná árangri og verđa fyrirmynd.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU