Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íţróttir Prjónađ á mig og mína Lene Holme Samsře Forlagiđ - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Fjölbreyttar og fallegar prjónaflíkur fyrir konur og 1–12 ára krakka. Í bókinni eru 40 uppskriftir, m.a. af sléttprjónuđum peysum og peysum međ laufamunstri og lögđ er áhersla á ađ frágangurinn taki sem minnstan tíma. Áđur hafa komiđ út bćkurnar Prjónađ af ást og Prjónastund eftir sama höfund og notiđ mikilla vinsćlda hér á landi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU