Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Á fjarlćgum ströndum
Tengsl Spánar og Íslands í tímans rás. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Safn greina eftir 14 höfunda um samskipti Spánar og Íslands í tímans rás. Sagt er frá ferđum um Jakobsveginn fyrr og nú, hvalveiđum Spánverja viđ Íslandsstrendur, gömlum orđasöfnum, saltfisksölu, íslenskum sjálfbođaliđum í spćnsku borgarastyrjöldinni, íslenskum gítarnemum, sólarlandaferđum, spćnskukennslu á Íslandi, ţýđingum bókmenntaverka, lántökuorđum o.fl. Einnig eru minningabrot Spánverja og Íslendinga í bókinni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU