Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Yrkja vildi eg jörð Bjarni Guðmundsson Hið íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
Í bókinni segir frá íslenskum jarðræktarháttum. Fjallað er um vinnubrögð og verkfæri til ræktunar fóðurs fyrir búfé, sum séríslensk en önnur erlend, löguð að hérlendum aðstæðum. Bjarni Guðmundsson, fv. prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur áður skrifað um þróun landbúnaðarins, má þar nefna Íslenskir sláttuhættir og Íslenskir heyskaparhættir.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU