Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íþróttir Íslenskir vettlingar
25 nýjar útfærslur á gömlum mynstrum
Guðrún Hannele Henttinen Forlagið - Vaka-Helgafell

LÝSING:
Uppskriftirnar í þessari bók eru nýjar útfærslur á vettlingum frá 19. og 20. öld sem varðveittir eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Bókin er einnig fáanleg í enskri þýðingu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU