LÝSING:
Sóla er orðin stóra systir. En það er ekki eins skemmtilegt og hún hélt. Litli bróðir er hávær og alltof lítill til að leika við. Sóla grípur til sinna ráða, leggur upp í örlagaríka ferð og ekkert verður eins og áður. Litríkar og skemmtilegar bækur sem efla skilning barna á eigin tilfinningum og annarra og hjálpa þeim að færa þær í orð. |