Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Systkinabókin Jóna Valborg Árnadóttir Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Sóla er orđin stóra systir. En ţađ er ekki eins skemmtilegt og hún hélt. Litli bróđir er hávćr og alltof lítill til ađ leika viđ. Sóla grípur til sinna ráđa, leggur upp í örlagaríka ferđ og ekkert verđur eins og áđur. Litríkar og skemmtilegar bćkur sem efla skilning barna á eigin tilfinningum og annarra og hjálpa ţeim ađ fćra ţćr í orđ.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU