Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Lotta og börnin í Skarkalagötu Astrid Lindgren Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Ţau Lotta, Jónas og Mía María hafa heillađ lesendur á öllum aldri áratugum saman og nú eru sögurnar af fjörugu fjölskyldulífi systkinanna í Skarkalagötu loksins fáanlegar á ný. Hér eru tvćr bćkur saman í einni; Börnin í Skarkalagötu og Lotta flytur ađ heiman. Einstakar myndir glćđa sögurnar ćvintýraljóma.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU