Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Ósýnilega barnið og aðrar sögur / Eyjan hans múmínpabba / Seint í nóvember Tove Jansson Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Tove Jansson skrifaði níu sögubækur um múmínálfana ástsælu sem loks eru allar fáanlegar á íslensku í veglegu safni stórbóka. Þetta síðasta bindi geymir heillandi sögur þar sem ýmis háski steðjar að múmíndal, bæði íbúum hans og gestkomandi verum. Skemmtilestur fyrir bæði börn og fullorðna.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU