LÝSING:
Kona sem á þrjú börn með þremur mönnum í vestfirsku sjávarplássi í byrjun tuttugustu aldar á sér ekki viðreisnar von en dóttir hennar Gratíana þráir breytta tíma og betra líf. Hansdætur er áhrifamikil örlagasaga um harðgerðar konur, viðkvæmar sálir, andans menn, óreiðufólk af ýmsu tagi; drauma þeirra og þrár, sorgir og sigra. |