Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Hansdætur Benný Sif Ísleifsdóttir Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Kona sem á þrjú börn með þremur mönnum í vestfirsku sjávarplássi í byrjun tuttugustu aldar á sér ekki viðreisnar von en dóttir hennar Gratíana þráir breytta tíma og betra líf. Hansdætur er áhrifamikil örlagasaga um harðgerðar konur, viðkvæmar sálir, andans menn, óreiðufólk af ýmsu tagi; drauma þeirra og þrár, sorgir og sigra.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU