Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Opna svćđiđ
Tímaritiđ Birtingur og íslenskur módernismi
Ţröstur Helgason Háskólaútgáfan

LÝSING:
Hér er ljósi varpađ á tímaritiđ Birting sem kom út á árunum 1955-1968 og gegndi lykilhlutverki viđ ađ innleiđa módernisma í íslenskar bókmenntir og listsköpun á tímabilinu. Ritiđ er fyrsta bókin sem gefin er út um ţetta mikilvćga tímarit. Birtingi var ćtlađ ađ ţjóna sem vettvangur fyrir kynningar á nýjum alţjóđlegum straumum. Í honum fór fram endurskođun á viđteknum hefđum og lifandi umrćđur um nútímabókmenntir og listir. Bókin veitir innsýn í margbrotin átök innan íslensks menningarvettvangs á umbrotatíma.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU