Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Bróðir Halldór Armand Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Í tilfinningauppnámi verður unglingurinn Skorri valdur að hræðilegu slysi. Atvikið verður að örlagaríku leyndarmáli milli hans og Tinnu, barnungrar systur hans. Mörgum árum síðar kemur það upp á milli þeirra. Í dramatísku skáldsögunni Bróðir er fjallað á djarfan, fyndinn og áhrifamikinn hátt um það þegar gott fólk hegðar sér eins og skepnur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU