Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Sjálfstýring Guđrún Brjánsdóttir Forlagiđ

LÝSING:
Lífiđ virđist blasa viđ hćfileikaríkri, ungri konu. Hún á góđa vini, ástríka fjölskyldu og er á leiđinni í inntökupróf viđ virtan tónlistarskóla erlendis. En eftir ađ vinur hennar braut á henni í partíinu um jólin upplifir hún ađeins einkennilegan dođa og tengslaleysi viđ sjálfa sig og sína nánustu. Sagan vann rafbókasamkeppni Forlagsins 2020.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU