Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Verkefnastjórnun
og verkfćriđ MS Project
Eđvald Möller Háskólaútgáfan

LÝSING:
Verkefnastjórnun snýst um tíma- og kostnađarstýringu, breytingastjórnun, fjármálastjórnun og mannauđsstjórnun. Verkefnastjóri ţarf ađ vera gćddur ákveđnum kostum, ekki síst sterkum leiđtogahćfileikum, og geta náđ fram ţví besta í fólki. Ţessi bók hjálpar ţér ađ verđa betri verkefnastjóri og ná markmiđum ţínum. Međ ţví ađ lesa hana og leysa ţau verkefni sem ţar er ađ finna eykst skilningur ţinn á faginu og fćrni í ađ nýta ţér verkfćri verkefnastjórnunar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU