Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Þættir úr sögu lyfjafræðinnar á Íslandi frá 1760 Hilma Gunnarsdóttir Forlagið - Iðunn

LÝSING:
Í þessu vandaða riti er rakin saga lyfjagerðar og lyfsölu hér á landi í tvær og hálfa öld. Bókin er rituð í samstarfi Lyfjafræðingafélags Íslands, Háskóla Íslands og Lyfjafræðisafnsins, og veitir einstaka og oft og tíðum skemmtilega innsýn í fortíðina. Mikill fengur fyrir íslenska lyfjafræðinga og allt áhugafólk um heilbrigðis- og samfélagssögu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU