Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ævisögur og endurminningar Ein á forsetavakt
Dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur
Steinunn Sigurðardóttir Forlagið - Iðunn

LÝSING:
Árið 1980 varð Vigdís Finnbogadóttir fyrst kvenna í heiminum lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi. Átta árum síðar skrifaði Steinunn Sigurðardóttir metsölubókina Ein á forsetavakt, þar sem annasömum dögum í lífi forseta og einstæðrar móður er lýst af innsæi og glettni. Bókin kemur nú út á ný í tilefni þess að 90 ár eru frá fæðingu Vigdísar og 40 ár síðan hún var kjörin forseti.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU