Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Matur og drykkur Uppskriftabók Lillu frænku Edda Björgvinsdóttir
Viðar Björgvins (Jónsson)
Forlagið - Iðunn

LÝSING:
Edda Björgvins man enn matinn sem Lilla frænka í Ameríku eldaði upp úr húsmæðraskólabókinni sinni eftir áratuga búsetu vestanhafs. Þegar Viðar sonur Lillu dró fram gamla fjársjóðinn hennar mömmu og stakk upp á að þau leyfðu fleirum að njóta varð ekki aftur snúið. Hér má finna andblæ liðins tíma í uppskriftum að 70–80 ára gömlum réttum sem eitt sinn voru á allra borðum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU