Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Matur og drykkur Pottur, panna og Nanna Nanna Rögnvaldardóttir Forlagiđ - Iđunn

LÝSING:
Í steypujárnspottum og -pönnum má elda nćstum hvađ sem er eins og sést á ótrúlega fjölbreyttum uppskriftum í ţessari bók. Hér eru hćgeldađar steikur, pottréttir, brauđ, snöggsteiktir og djúpsteiktir réttir, sćtar kökur, súpur, međlćti og margt annađ. Einnig er fjallađ ítarlega um val, međferđ og umhirđu á steypujárni og kosti ţess viđ eldamennsku af öllu tagi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU